23. júlí/July kl. 20:00

Á tónleikunum þann 23. júlí mun blokkflaututríó frá Finnlandi og Danmörku koma fram. Tríóið, sem kallar sig Trio NordicBlock, leggur metnað sinn í flutning fjölbreyttrar tónlistar frá öllum tímum og hafa ný verk verið sérstaklega samin fyrir þau. Á tónleikum þeirra fá blokkflautur af öllum stærðum og gerðum hlutverk.

Upphafssíða

The concert on 23 July will be given by a Finnish/Danish recorder trio called Trio NordicBlock.  They play very diverse music, old and new and have had several pieces composed specifically for them.  Recorders of all shapes and sizes will have a part to play in the concert!

Upphafssíða

%d bloggurum líkar þetta: